Heim - ODIN Software - Bókunarkerfi fyrir ferðaþjónustu og ferðaskrifstofur

What we stand for

 • Allsherjarlausn

  ODIN Software býður uppá heildarlausnir fyrir ferðaskrifstofur, flugfélög, bílaleigur, bókunarskrifstofur og ferðaskipuleggjendur. Allt á einum stað, í einu kerfi.

 • Einfalt & Heilsteypt

  Ferðaþing er notendavænt og stillanlegt fyrir hvaða markað sem er. Yfirsýn þín er augljós og aðgengileg; allt er auðsótt í kerfinu. Hraði, skilvirkni og einfaldleiki eru aðal staðlarnir í ferlinu okkar.

 • Sýnileiki

  Ferðaþing býður upp á öflugt þjónustubirgðakerfi fyrir ferðir og afþreyingu sem nýtist jafnt stórum sem smáum ferðaþjónustuðaðilum sem og ferðaskipuleggjendum.

 • Sveigjanleiki

  Ferðaþing getur verið lítið, miðlungs eða stórt, akkúrat eftir þínum þörfum. Kerfið er mjög aðlögunarhæft og sveigjanlegt. Án dýrra og tímafrekra aðgerða getur þú sett upp sérsniðnar ferðir alveg eftir þínum þörfum.

 • Auðvelt utanumhald

  Með aðild að Ferðaþingi gerir gerir þú vöruna þína aðgengilega á mörgum stöðum hjá fjölmörgum söluaðilum. Með því að setja upp þjónustuna í Ferðaþingi getur þú auðveldlega haldið utan um allar upplýsingar.

 • Faglegt

  Reynsluríkt forritunar- og þjónstulið okkar hefur eitt markmið að skila af sér heimsklassa lausn.

 • Leiðandi

  Reynslumikið lið okkar er í grimmri samkeppni á hverjum degi. Með nýjar og stærri áskoranir á hverjum degi, liðið leitast við að finna nýja og betri lausnir sem henta fyrir fyrirtækið þitt.

Ferðaþing

Ferðaþing er alsherjarlausn fyrir ferðafrömuði.

Lestu um Ferðaþing

Samstarf

Við gætum ekki starfað án samstarfsaðila. Endilega kíkið á vini okkar.

Sjáðu samstarfsaðilana

Vefsíður

Við höfum þróað fullt af vefsíðum. Kíktu á listann okkar hér.

Kíktu á síðurnar okkar